Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2016 15:30 Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis. Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis.
Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45
Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30
Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00