Malín og Hlín ákærðar fyrir að kúga Sigmund Anton Egilsson skrifar 3. nóvember 2016 18:03 Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand gerðu tilraun til féflétta forsætisráðherrann fyrrverandi en án árangurs. Vísir Héraðssaksónari hefur gefið út ákæru á hendur systrunum Malín Brand og Hlín Einarsdóttir fyrir fjárkúgun. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 14. nóvember næstkomandi. Samkvæmt 251.gr almennra hegningalaga geta fjárkúganir varðað allt að sex ára fangelsi. Fjárkúgunarmálið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð þáverandi forsætisráðherra við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja forsætisráðherrann fyrrverandi við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins.RÚV sagði fyrst frá því að ákæran hefði verið gefin út. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Héraðssaksónari hefur gefið út ákæru á hendur systrunum Malín Brand og Hlín Einarsdóttir fyrir fjárkúgun. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 14. nóvember næstkomandi. Samkvæmt 251.gr almennra hegningalaga geta fjárkúganir varðað allt að sex ára fangelsi. Fjárkúgunarmálið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð þáverandi forsætisráðherra við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja forsætisráðherrann fyrrverandi við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins.RÚV sagði fyrst frá því að ákæran hefði verið gefin út. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08