Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2016 11:12 Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, sagði fyrir leik okkar manna gegn Englandi á EM í Frakklandi í sumar að fram undan væri tækifæri til að breyta lífi landsliðsmannanna. Eins og frægt er þá náði Ísland að vinna England í 16-liða úrslitum keppninnar og vakti afrek Íslands heimsathygli. Heimir vísaði í þau ummæli á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann tilkynnti leikmannahópinn fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018. Ísland og Króatía eru efst og jöfn í riðlinu með sjö stig hvort og Heimir segir að nú, rétt eins og fyrir leikinn gegn Englandi í sumar, er risatækifæri í boði. „Eins og við sögðum fyrir leikinn gegn Englandi, þá verður að nýta tækifærin þegar þau koma. Þetta er eitt af þeim tækifærum og þetta er okkar stóra tækifæri,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er gríðarlega flott tækifæri og við ætlum að gera allt sem við getum til að eiga möguleika taka forystu í riðlinum.“ Hér fyrir neðan er bein textalýsing frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erfið endurkoma hjá De Bruyne Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, sagði fyrir leik okkar manna gegn Englandi á EM í Frakklandi í sumar að fram undan væri tækifæri til að breyta lífi landsliðsmannanna. Eins og frægt er þá náði Ísland að vinna England í 16-liða úrslitum keppninnar og vakti afrek Íslands heimsathygli. Heimir vísaði í þau ummæli á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann tilkynnti leikmannahópinn fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018. Ísland og Króatía eru efst og jöfn í riðlinu með sjö stig hvort og Heimir segir að nú, rétt eins og fyrir leikinn gegn Englandi í sumar, er risatækifæri í boði. „Eins og við sögðum fyrir leikinn gegn Englandi, þá verður að nýta tækifærin þegar þau koma. Þetta er eitt af þeim tækifærum og þetta er okkar stóra tækifæri,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er gríðarlega flott tækifæri og við ætlum að gera allt sem við getum til að eiga möguleika taka forystu í riðlinum.“ Hér fyrir neðan er bein textalýsing frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erfið endurkoma hjá De Bruyne Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00