Björk fékk gesti í Eldborg til að dansa og syngja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2016 21:49 Björk á tónleikum í London í september. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT
Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00
Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57
Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15