LeBron komst upp fyrir Hakeem í sigri | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. nóvember 2016 11:00 Ótrúlegur, meðal stiga- og stoðsendingahæstu leikmannanna í sögu NBA-deildarinnar. Vísir/getty LeBron James komst inn á listann yfir tíu stigahæstu leikmennina í sögu NBA-deildarinnar í naumum 102-101 sigri Cleveland Cavaliers á Philadelphia 76ers í nótt. LeBron og félagar hafa byrjað tímabilið vel og hafa unnið alla sex leikina til þessa en þessi 31 árs gamli körfuboltamaður heldur áfram að rífa í sig sögubækurnar. Er hann kominn með 26.970 stig í 10. sæti listans og komst um leið upp fyrir drauminn sjálfann, Hakeem Olajuwon, en myndband af körfunni má sjá hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að hann lyfti sér upp fyrir Elvin Hayes (27.313) og Moses Malone (27.409) á þessu tímabili upp í áttunda sæti. Í San Antonio fengu heimamenn óvæntan skell gegn Los Angeles Clippers 92-116 en þetta er stærsti sigur Clippers á Spurs í sögu félagsins. Gestirnir frá Los Angeles voru með 73 stig í hálfleik og nýttu sér vel þreytu leikmanna Spurs sem hafa leikið 7 leiki eftir aðeins tólf daga, þar af fjóra á útivelli. Þá komst Oklahoma City Thunder aftur á sigurbraut gegn Minnesota Timberwolves og Indiana Pacers vann öruggan sigur á Chicago Bulls þrátt fyrir að Paul George hafi verið sendur í sturtu snemma leiks.Úrslit kvöldsins: Oklahoma City Thunder 112-92 Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers 101-102 Cleveland Cavaliers Orlando Magic 88-86 Washington Wizards Detroit Pistons 103-86 Denver Nuggets Indiana Pacers 111-94 Chicago Bulls Atlanta Hawks 112-97 Houston Rockets Milwaukee Bucks 117-91 Sacramento Kings San Antonio Spurs 92-116 Los Angeles ClippersLeBron kemst yfir Hakeem: Bestu tilþrif kvöldsins: Westbrook með ótrúlega troðslu gegn Timberwolves: Heppinn stuðningsmaður hittir úr miðjuskotinu og vinnur tvær milljónir króna: NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
LeBron James komst inn á listann yfir tíu stigahæstu leikmennina í sögu NBA-deildarinnar í naumum 102-101 sigri Cleveland Cavaliers á Philadelphia 76ers í nótt. LeBron og félagar hafa byrjað tímabilið vel og hafa unnið alla sex leikina til þessa en þessi 31 árs gamli körfuboltamaður heldur áfram að rífa í sig sögubækurnar. Er hann kominn með 26.970 stig í 10. sæti listans og komst um leið upp fyrir drauminn sjálfann, Hakeem Olajuwon, en myndband af körfunni má sjá hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að hann lyfti sér upp fyrir Elvin Hayes (27.313) og Moses Malone (27.409) á þessu tímabili upp í áttunda sæti. Í San Antonio fengu heimamenn óvæntan skell gegn Los Angeles Clippers 92-116 en þetta er stærsti sigur Clippers á Spurs í sögu félagsins. Gestirnir frá Los Angeles voru með 73 stig í hálfleik og nýttu sér vel þreytu leikmanna Spurs sem hafa leikið 7 leiki eftir aðeins tólf daga, þar af fjóra á útivelli. Þá komst Oklahoma City Thunder aftur á sigurbraut gegn Minnesota Timberwolves og Indiana Pacers vann öruggan sigur á Chicago Bulls þrátt fyrir að Paul George hafi verið sendur í sturtu snemma leiks.Úrslit kvöldsins: Oklahoma City Thunder 112-92 Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers 101-102 Cleveland Cavaliers Orlando Magic 88-86 Washington Wizards Detroit Pistons 103-86 Denver Nuggets Indiana Pacers 111-94 Chicago Bulls Atlanta Hawks 112-97 Houston Rockets Milwaukee Bucks 117-91 Sacramento Kings San Antonio Spurs 92-116 Los Angeles ClippersLeBron kemst yfir Hakeem: Bestu tilþrif kvöldsins: Westbrook með ótrúlega troðslu gegn Timberwolves: Heppinn stuðningsmaður hittir úr miðjuskotinu og vinnur tvær milljónir króna:
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira