Loksins vann Dallas | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 07:00 Dallas Mavericks vann loksins sinn fyrsta leik á nýju tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en eftir að byrja tímabilið á fimm tapleikjum lagði Dallas lið Milwaukee Bucks á heimavelli, 86-75. Harrison Barnes, fyrrverandi leikmaður Golden State Warriors, átti stórleik fyrir heimamenn en hann skoraði 34 stig og tók átta fráköst. Hann hitti úr 13 af 26 skotum sínum og gaf þess utan tvær stoðsendingar og varði tvö skot. C.J. McGollum fór hamförum í sigri Portland á Memphis á útivelli en hann skoraði 37 stig og hitti úr sex af tólf þriggja stiga skotum sínum. Portland er nú búið að vinna fjóra leiki af sjö og er 3-1 á útivelli. New York Knicks byrjar ekki nógu vel en liðið tapaði í nótt fyrir Utah Jazz á heimavelli, 114-109. Knicks er aðeins búið að vinna tvo af fyrstu sex leikjum sínum. Nýja ofurliðið í New York-borg ekki alveg að smella í byrjun leiktíðar. Carmelo Anthony og Lettinn Kristaps Porzingis voru stigahæstir heimamanna með 28 stig hvor en Anthony tók níu fráköst að auki, einu fleira heldur en lettneski risinn sem setti niður þrjár þriggja stiga körfur. Melo var núll af sjö fyrir utan þriggja stiga línuna.Úrslit næturinnar: NY Knicks - Utah Jazz 109-114 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 94-1000 Toronto Raptors - Sacramento Kings 91-96 Dallas Mavericks - Milwaukee Bucks 86-75 Boston Celtics - Denver Nuggets 107-123 LA Lakers - Phoenix Suns 119-108 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Dallas Mavericks vann loksins sinn fyrsta leik á nýju tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en eftir að byrja tímabilið á fimm tapleikjum lagði Dallas lið Milwaukee Bucks á heimavelli, 86-75. Harrison Barnes, fyrrverandi leikmaður Golden State Warriors, átti stórleik fyrir heimamenn en hann skoraði 34 stig og tók átta fráköst. Hann hitti úr 13 af 26 skotum sínum og gaf þess utan tvær stoðsendingar og varði tvö skot. C.J. McGollum fór hamförum í sigri Portland á Memphis á útivelli en hann skoraði 37 stig og hitti úr sex af tólf þriggja stiga skotum sínum. Portland er nú búið að vinna fjóra leiki af sjö og er 3-1 á útivelli. New York Knicks byrjar ekki nógu vel en liðið tapaði í nótt fyrir Utah Jazz á heimavelli, 114-109. Knicks er aðeins búið að vinna tvo af fyrstu sex leikjum sínum. Nýja ofurliðið í New York-borg ekki alveg að smella í byrjun leiktíðar. Carmelo Anthony og Lettinn Kristaps Porzingis voru stigahæstir heimamanna með 28 stig hvor en Anthony tók níu fráköst að auki, einu fleira heldur en lettneski risinn sem setti niður þrjár þriggja stiga körfur. Melo var núll af sjö fyrir utan þriggja stiga línuna.Úrslit næturinnar: NY Knicks - Utah Jazz 109-114 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 94-1000 Toronto Raptors - Sacramento Kings 91-96 Dallas Mavericks - Milwaukee Bucks 86-75 Boston Celtics - Denver Nuggets 107-123 LA Lakers - Phoenix Suns 119-108
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira