United setti fjögur og Van Persie eitt á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2016 09:45 Manchester United vann öruggan sigur á Fenerbache frá Tyrklandi, 4-1, í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi en United-liðið er nú búið að vinna tvo í röð eftir að tapa í fyrstu umferð gegn Feyenoord. Paul Pogba kom United í gang með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu en aðdragandinn að því var í meira lagi glæsilegur. Juan Mata tók niður frábæra sendingu Michaels Carricks í teignum og fékk víti sem Pogba skoraði af öryggi úr. Anthony Martial skoraði annað markið þremur mínútum síðar úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur eftir glæsilega sendingu Mata og Pogba gerði út um leikinn með fallegu mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks, 3-0. Jesse Lingaard skoraði fjórða mark Manchester United á 48. mínútu en Robin van Persie klóraði í bakkann fyrir gestina með marki á 83. mínútu á sínum gamla heimavelli, 4-1. Öll mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45 Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Manchester United vann öruggan sigur á Fenerbache frá Tyrklandi, 4-1, í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi en United-liðið er nú búið að vinna tvo í röð eftir að tapa í fyrstu umferð gegn Feyenoord. Paul Pogba kom United í gang með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu en aðdragandinn að því var í meira lagi glæsilegur. Juan Mata tók niður frábæra sendingu Michaels Carricks í teignum og fékk víti sem Pogba skoraði af öryggi úr. Anthony Martial skoraði annað markið þremur mínútum síðar úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur eftir glæsilega sendingu Mata og Pogba gerði út um leikinn með fallegu mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks, 3-0. Jesse Lingaard skoraði fjórða mark Manchester United á 48. mínútu en Robin van Persie klóraði í bakkann fyrir gestina með marki á 83. mínútu á sínum gamla heimavelli, 4-1. Öll mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45 Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. 20. október 2016 08:45
Markaveisla hjá Man. Utd Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1. 20. október 2016 21:00