Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2016 22:16 Egill Trausti Ómarsson og Arna Ýr Jónsdóttir. Vísir/Facebook „Þetta hefur verið sirkus,“ segir Egill Trausti Ómarsson kærasti Örnur Ýrar Jónsdóttur sem hefur vakið heimsathygli fyrir að hætta í Miss Grand International í Las Vegas eftir að eigandi keppninnar sagði að hún yrði að grenna sig fyrir lokakvöldið. Arna Ýr var í viðtali við útvarpsþáttinn Þrjár í fötu á FM957 fyrr í kvöld þar sem hún lýsti martraðarupplifun í Las Vegas.Sjá einnig: Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Hún hafi fyrst fengið þau skilaboð frá eiganda keppninnar að hún væri of feit og þyrfti að grenna sig. Hún greindi frá því á Snapchat þar sem hún sagðist ætla að hætta í keppninni ef ekki yrði bakkað með þá kröfu.Eigandinn varð brjálaður Hún sagðist því næst hafa fengið eiganda keppninnar og framkvæmdastjóra brjálað upp á móti sér þar sem þeir sögðu hana hafa rústað orðstír keppninnar og hún yrði að laga það með nýjum skilaboðum á Snapchat þar sem henni var sagt að segja að um misskilning væri að ræða. Arna Ýr myndaði því ný skilaboð á Snapchat en á meðan stóðu eigandi og framkvæmdastjóri keppninnar fyrir framan hana. Hún fann að það hefði ekki verið rétt ákvörðun og margir skynjuðu að ekki væri allt með felldu. Meðal annars íslensk kona sem Arna Ýr þekkti ekki. Sú setti sig í samband við Örnu og sagðist skynja að hún væri í ömurlegum aðstæðum. Bauðst hún til að borga flugfarið heim til Íslands fyrir Örnu gegn því að hún myndi hætta í keppninni.Alveg sama hversu hátt er boðið Sem Arna Ýr gerði en þá fóru eigandi keppninnar og framkvæmdastjóri að biðja hana um að vera áfram og segja að hún væri nokkuð sigurstrangleg og fengi þar með 40 þúsund dollara fyrir sigurinn, en Arna lét ekki bjóða sér það og sagði það engu máli skipta hversu mikið henni yrði boðið, hún væri hætt. „Ég vissi alltaf hvað var að gerast. Ég var sá fyrsti sem hún hafði samband við þegar þetta átti sér allt stað,“ segir Egill Trausti í samtali við Vísi.„Óþægilegt að vera heima“ Aðspurður hvort ekki hafi verið erfitt að fylgjast með þessu úr fjarska segir hann svo vera. „Það er óþægilegt að vera heima þegar eitthvað svona kemur upp á. Eina sem maður getur gert er að veita stuðning í gegnum síma,“ segir Egill.„Alltaf verið mjög sjálfstæð“ Hann segir Örnu Ýr vera afar staðfasta manneskju sem lætur ekki vaða yfir sig. „Hún hefur alltaf verið mjög sjálfstæð með svona og það er aldrei hægt að segja henni til um neitt. Hún hefur alltaf verið mjög ánægð með sjálfa sig og ég vissi að hún myndi tækla þetta sjálf,“ segir Egill. Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Segir starfsfólk Miss Grand International hafa misskilið orð eiganda keppninnar. 22. október 2016 21:22 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Þetta hefur verið sirkus,“ segir Egill Trausti Ómarsson kærasti Örnur Ýrar Jónsdóttur sem hefur vakið heimsathygli fyrir að hætta í Miss Grand International í Las Vegas eftir að eigandi keppninnar sagði að hún yrði að grenna sig fyrir lokakvöldið. Arna Ýr var í viðtali við útvarpsþáttinn Þrjár í fötu á FM957 fyrr í kvöld þar sem hún lýsti martraðarupplifun í Las Vegas.Sjá einnig: Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Hún hafi fyrst fengið þau skilaboð frá eiganda keppninnar að hún væri of feit og þyrfti að grenna sig. Hún greindi frá því á Snapchat þar sem hún sagðist ætla að hætta í keppninni ef ekki yrði bakkað með þá kröfu.Eigandinn varð brjálaður Hún sagðist því næst hafa fengið eiganda keppninnar og framkvæmdastjóra brjálað upp á móti sér þar sem þeir sögðu hana hafa rústað orðstír keppninnar og hún yrði að laga það með nýjum skilaboðum á Snapchat þar sem henni var sagt að segja að um misskilning væri að ræða. Arna Ýr myndaði því ný skilaboð á Snapchat en á meðan stóðu eigandi og framkvæmdastjóri keppninnar fyrir framan hana. Hún fann að það hefði ekki verið rétt ákvörðun og margir skynjuðu að ekki væri allt með felldu. Meðal annars íslensk kona sem Arna Ýr þekkti ekki. Sú setti sig í samband við Örnu og sagðist skynja að hún væri í ömurlegum aðstæðum. Bauðst hún til að borga flugfarið heim til Íslands fyrir Örnu gegn því að hún myndi hætta í keppninni.Alveg sama hversu hátt er boðið Sem Arna Ýr gerði en þá fóru eigandi keppninnar og framkvæmdastjóri að biðja hana um að vera áfram og segja að hún væri nokkuð sigurstrangleg og fengi þar með 40 þúsund dollara fyrir sigurinn, en Arna lét ekki bjóða sér það og sagði það engu máli skipta hversu mikið henni yrði boðið, hún væri hætt. „Ég vissi alltaf hvað var að gerast. Ég var sá fyrsti sem hún hafði samband við þegar þetta átti sér allt stað,“ segir Egill Trausti í samtali við Vísi.„Óþægilegt að vera heima“ Aðspurður hvort ekki hafi verið erfitt að fylgjast með þessu úr fjarska segir hann svo vera. „Það er óþægilegt að vera heima þegar eitthvað svona kemur upp á. Eina sem maður getur gert er að veita stuðning í gegnum síma,“ segir Egill.„Alltaf verið mjög sjálfstæð“ Hann segir Örnu Ýr vera afar staðfasta manneskju sem lætur ekki vaða yfir sig. „Hún hefur alltaf verið mjög sjálfstæð með svona og það er aldrei hægt að segja henni til um neitt. Hún hefur alltaf verið mjög ánægð með sjálfa sig og ég vissi að hún myndi tækla þetta sjálf,“ segir Egill.
Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Segir starfsfólk Miss Grand International hafa misskilið orð eiganda keppninnar. 22. október 2016 21:22 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45
Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00
Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11
Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Segir starfsfólk Miss Grand International hafa misskilið orð eiganda keppninnar. 22. október 2016 21:22
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09