Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:52 Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira