NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 07:00 Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Indiana Pacers vann Dallas Mavericks í fyrsta framlengda leik tímabilsins og bæði Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu sína leiki. DeMar DeRozan skoraði 40 stig í fyrsta leik Toronto Raptors og setti með því met.Russell Westbrook vantaði bara eina stoðsendingu upp á þrennuna þegar Oklahoma City Thunder vann 103-97 útisigur á Philadelphia 76ers. Westbrook var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í fyrsta leiknum eftir brotthvarf Kevin Durant. Westbrook hélt líka ró sinni þegar stuðningsmaður Philadelphia sýndi honum báða fingurna í fyrsta leikhlutanum. Rétt viðbrögð hans og frammistaða lofa góðu fyrir tímabilið. Joel Embiid skoraði 20 stig á 22 mínútum fyrir lið Philadelphia 76ers en Embiid gat ekki spilað fyrstu tvö árin sín í deildinni vegna meiðsla. Þetta var því fyrsti leikurinn hans í deildinni.Myles Turner skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Indiana Pacers vann 130-121 sigur á Dallas Mavericks í framlengdum leik. Paul George bætti við 25 stigum en Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og þeir J.J. Barea og Dirk Nowitzki voru með 22 stig hvor.Jordan Clarkson skoraði 12 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 120-114 sigur á Houston Rockets í fyrsta leik Lakers undir stjórn Luke Walton. D'Angelo Russell skoraði 20 stig og Julius Randle var með 18 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í fyrsta leik Lakers eftir að Kobe Bryant lagði skóna á hilluna. James Harden var með 34 stig, 17 stoðsendingar og 8 fráköst fyrir Houston Rockets en dugði ekki.Isaiah Thomas fór fyrir liði Boston Celtics í 122-117 sigri á Brooklyn Nets en hann var með 25 stig og 9 stoðsendingar. Jae Crowder skoraði 21 stig og Al Horford var með 11 stig í fyrsta leik sínum fyrir Boston. Justin Hamilton var atkvæðamestur hjá Brooklyn Nets með 19 stig og 10 fráköst.DeMar DeRozan skoraði 40 stig og var með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 109-91 sigur á Detroit Pistons. DeRozan hitti úr 17 af 27 skotum sínum utan af velli og öllum sex vítunum. Hann bætti met Vince Carter frá 2003 en enginn Toronto-leikmaður hefur nú skorað fleiri stig í fyrsta leik tímabilsins. Tobias Harris var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig.Anthony Davis átti magnaðan leik fyrir New Orleans Pelicans en það dugði ekki til því liðið tapaði 107-102 á heimavelli á móti Denver Nuggets. Anthony Davis var með 50 stig, 16 fráköst, 7 stolna bolta, 5 stoðsendingar og 4 varin skot í leiknum en restin af Pelicans-liðinu hitti aðeins úr 21 af 58 skotum. Jusuf Nurkic skoraði 32 stig fyrir Denver og Will Barton bætti við 22 stigum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Houston Rockets 120-114 Phoenix Suns - Sacramento Kings 94-113 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 102-98 Milwaukee Bucks - Charlotte Hornets 96-107 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 102-107 Philadelphia 76ers - Oklahoma City Thunder 97-103 Boston Celtics - Brooklyn Nets 122-117 Toronto Raptors - Detroit Pistons 109-91 Indiana Pacers - Dallas Mavericks 130-121 (115-115) Orlando Magic - Miami Heat 96-108 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Indiana Pacers vann Dallas Mavericks í fyrsta framlengda leik tímabilsins og bæði Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu sína leiki. DeMar DeRozan skoraði 40 stig í fyrsta leik Toronto Raptors og setti með því met.Russell Westbrook vantaði bara eina stoðsendingu upp á þrennuna þegar Oklahoma City Thunder vann 103-97 útisigur á Philadelphia 76ers. Westbrook var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í fyrsta leiknum eftir brotthvarf Kevin Durant. Westbrook hélt líka ró sinni þegar stuðningsmaður Philadelphia sýndi honum báða fingurna í fyrsta leikhlutanum. Rétt viðbrögð hans og frammistaða lofa góðu fyrir tímabilið. Joel Embiid skoraði 20 stig á 22 mínútum fyrir lið Philadelphia 76ers en Embiid gat ekki spilað fyrstu tvö árin sín í deildinni vegna meiðsla. Þetta var því fyrsti leikurinn hans í deildinni.Myles Turner skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Indiana Pacers vann 130-121 sigur á Dallas Mavericks í framlengdum leik. Paul George bætti við 25 stigum en Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og þeir J.J. Barea og Dirk Nowitzki voru með 22 stig hvor.Jordan Clarkson skoraði 12 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 120-114 sigur á Houston Rockets í fyrsta leik Lakers undir stjórn Luke Walton. D'Angelo Russell skoraði 20 stig og Julius Randle var með 18 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í fyrsta leik Lakers eftir að Kobe Bryant lagði skóna á hilluna. James Harden var með 34 stig, 17 stoðsendingar og 8 fráköst fyrir Houston Rockets en dugði ekki.Isaiah Thomas fór fyrir liði Boston Celtics í 122-117 sigri á Brooklyn Nets en hann var með 25 stig og 9 stoðsendingar. Jae Crowder skoraði 21 stig og Al Horford var með 11 stig í fyrsta leik sínum fyrir Boston. Justin Hamilton var atkvæðamestur hjá Brooklyn Nets með 19 stig og 10 fráköst.DeMar DeRozan skoraði 40 stig og var með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 109-91 sigur á Detroit Pistons. DeRozan hitti úr 17 af 27 skotum sínum utan af velli og öllum sex vítunum. Hann bætti met Vince Carter frá 2003 en enginn Toronto-leikmaður hefur nú skorað fleiri stig í fyrsta leik tímabilsins. Tobias Harris var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig.Anthony Davis átti magnaðan leik fyrir New Orleans Pelicans en það dugði ekki til því liðið tapaði 107-102 á heimavelli á móti Denver Nuggets. Anthony Davis var með 50 stig, 16 fráköst, 7 stolna bolta, 5 stoðsendingar og 4 varin skot í leiknum en restin af Pelicans-liðinu hitti aðeins úr 21 af 58 skotum. Jusuf Nurkic skoraði 32 stig fyrir Denver og Will Barton bætti við 22 stigum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Houston Rockets 120-114 Phoenix Suns - Sacramento Kings 94-113 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 102-98 Milwaukee Bucks - Charlotte Hornets 96-107 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 102-107 Philadelphia 76ers - Oklahoma City Thunder 97-103 Boston Celtics - Brooklyn Nets 122-117 Toronto Raptors - Detroit Pistons 109-91 Indiana Pacers - Dallas Mavericks 130-121 (115-115) Orlando Magic - Miami Heat 96-108
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira