Tómas Jónsson gefur frá sér plötu og nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2016 11:45 Hljómsveitameðlimir. Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Í dag sendir hann frá sér sína fyrstu plötu í eigin nafni sem ber einmitt nafnið Tómas Jónsson. Tónlistin á plötunni er draumkennd og uppfull af hljóðum úr hljóðgervlum áttunda áratugarins í bland við akústík og nútíma elektróník. Tónlistin er að mestu leiti laus við söng en þó kemur atómskáldið Sigfús Daðason við sögu þegar hann les eigið ljóð í laginu Að komast burt - The City of Reykjavík. Hljómsveitin Tómas Jónsson skipa, ásamt Tómasi, þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Magnús Tryggvason Eliassen, Hilmir Berg Ragnarsson og Rögnvaldur Borgþórsson. Þeir munu að þessu tilefni koma fram í hljómplötubúðinni Lucky Records kl. 18.00 föstudaginn 28. október, daginn sem platan kemur í verslanir og á allar helstu tónlistarveitur. Einnig spilar hljómsveitin Tómas Jónsson á Iceland Airwaves hátíðinni sem hefst í næstu viku. Hér að neðan má sjá glænýtt myndband frá sveitinni og er það við lagið Seigla. Hér að neðan má síðan hlusta á plötuna í heild sinni. Airwaves Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Í dag sendir hann frá sér sína fyrstu plötu í eigin nafni sem ber einmitt nafnið Tómas Jónsson. Tónlistin á plötunni er draumkennd og uppfull af hljóðum úr hljóðgervlum áttunda áratugarins í bland við akústík og nútíma elektróník. Tónlistin er að mestu leiti laus við söng en þó kemur atómskáldið Sigfús Daðason við sögu þegar hann les eigið ljóð í laginu Að komast burt - The City of Reykjavík. Hljómsveitin Tómas Jónsson skipa, ásamt Tómasi, þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Magnús Tryggvason Eliassen, Hilmir Berg Ragnarsson og Rögnvaldur Borgþórsson. Þeir munu að þessu tilefni koma fram í hljómplötubúðinni Lucky Records kl. 18.00 föstudaginn 28. október, daginn sem platan kemur í verslanir og á allar helstu tónlistarveitur. Einnig spilar hljómsveitin Tómas Jónsson á Iceland Airwaves hátíðinni sem hefst í næstu viku. Hér að neðan má sjá glænýtt myndband frá sveitinni og er það við lagið Seigla. Hér að neðan má síðan hlusta á plötuna í heild sinni.
Airwaves Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira