Ætlum að negla öll stökkin okkar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2016 19:03 Úr keppninni í kvöld. mynd/steinunn anna svansdóttir Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu. Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu.
Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45
Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26
Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56