Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2016 21:45 vísir/eyþór Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins