Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 19:08 Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar. vísir/pjetur Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Akureyringar voru án stiga eftir fjórar umferðir en náðu loksins að kreista fram sigur í dag. Andri Snær Stefánsson fór á kostum í liði Akureyringa með ellefu mörk en í liði Selfyssinga var Elvar Örn Jónsson markahæstur með sjö mörk. Valsmenn unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild karla á Seltjarnarnesi en leiknum lauk með 26-23 sigri Vals. Eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins eru Valsmenn nú búnir að vinna tvo leiki í röð. Í Eyjum lentu heimakonur í töluverðum vandræðum gegn stigalausum Selfyssingum en náðu að kreista fram sigur. ÍBV leiddi 15-13 í hálfleik og náði að halda forskotinu allt til loka án þess að ná að hrista Selfyssinga almennilega frá sér. Ester Óskarsdóttir var atkvæðamest með átta mörk en Sandra Erlingsdóttir og Karólína Bæhrenz Lárusdóttir bættu við sjö mörkum. Í liði Selfyssinga var Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæst með ellefu mörk. Þá komust Haukakonur aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri á ríkjandi Íslandsmeisturunum í Gróttu á Seltjarnarnesi. Grótta leiddi 15-13 í hálfleik en Haukakonur náðu að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik. Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Haukakvenna með tíu mörk en Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Gróttu með sjö mörk. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Akureyringar voru án stiga eftir fjórar umferðir en náðu loksins að kreista fram sigur í dag. Andri Snær Stefánsson fór á kostum í liði Akureyringa með ellefu mörk en í liði Selfyssinga var Elvar Örn Jónsson markahæstur með sjö mörk. Valsmenn unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild karla á Seltjarnarnesi en leiknum lauk með 26-23 sigri Vals. Eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins eru Valsmenn nú búnir að vinna tvo leiki í röð. Í Eyjum lentu heimakonur í töluverðum vandræðum gegn stigalausum Selfyssingum en náðu að kreista fram sigur. ÍBV leiddi 15-13 í hálfleik og náði að halda forskotinu allt til loka án þess að ná að hrista Selfyssinga almennilega frá sér. Ester Óskarsdóttir var atkvæðamest með átta mörk en Sandra Erlingsdóttir og Karólína Bæhrenz Lárusdóttir bættu við sjö mörkum. Í liði Selfyssinga var Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæst með ellefu mörk. Þá komust Haukakonur aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri á ríkjandi Íslandsmeisturunum í Gróttu á Seltjarnarnesi. Grótta leiddi 15-13 í hálfleik en Haukakonur náðu að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik. Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Haukakvenna með tíu mörk en Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Gróttu með sjö mörk.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni