Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 13:30 Tyson Fury. vísir/getty Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016 Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016
Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15