Er Hamilton að kasta frá sér titilbaráttunni? | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2016 14:00 Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark og Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 fara yfir allt það helsta frá japanska kappakstrinum í dag. Rosberg jók forskot sitt upp í 33 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton þurfti að berjast fyrir sínu 100. verðlaunasæti í Formúlu 1 eftir arfa slaka ræsingu á rökum brautarhelmingi. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30 Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark og Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 fara yfir allt það helsta frá japanska kappakstrinum í dag. Rosberg jók forskot sitt upp í 33 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton þurfti að berjast fyrir sínu 100. verðlaunasæti í Formúlu 1 eftir arfa slaka ræsingu á rökum brautarhelmingi.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30 Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00
Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59
Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30
Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20