Dramatískur ítalskur sigur í Makedóníu | Úrslit kvöldins | Sjáðu mörkin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 20:30 Tveir síðustu leikir þriðju umferðar í D- og G-riðli undankeppni HM í fótbolta voru leiknir á sama tíma og Ísland lagði Tyrkland í kvöld. Í D-riðli vann Írland 3-1 sigur á Moldovíu á útivelli og Serbía lagði Austurríki 3-2 á heimavelli. Shane Long kom Írum yfir strax á annarri mínútu en Igor Bugaiov jafnaði metin á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. James McClean kom Írlandi yfir á ný á 69. mínútu og sjö mínútum síðar skoraði hann aftur og tryggði Írum sigur. Írland er með sjö stig eftir þrjá leiki en Moldovía er án stiga. Aleksandar Mitrovic kom Serbum yfir gegn Austurríki eftir aðeins sex mínútna leik en það tók Marcel Sabitzer aðeins níu mínútur að jafna metin. Mitrovic kom Serbíu aftur yfir aðeins átta míntum síðar og var staðan 2-1 í hálfleik fyrir Serbíu. Marc Janko jafnaði fyrir Austurríki á 62. mínútu en tólf mínútum síðar kom Dusan Tadic Serbíu yfir í þriðja sinn. Serbía er með 7 stig á toppi riðilsins en Austurríki er með 4 stig í fjórða sæti. Í G-riðli lagði Spánn Albaníu 2-0 í Albaníu og Ítalía vann dramatískan sigur á Makedóníu 3-2 á útivelli. Diego Costa kom Spáni yfir á 10. mínútu seinni hálfleiks eftir skelfileg mistök markvarðar Albaníu. Átta mínútum síðar bætti Nolito öðru marki við. Í Makedóníu kom Andrea Belotti Ítalíu í 1-0 á 24. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Ilija Nestorovski jafnaði fyrir Makedóníu á 57. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Ferhan Hasani heimamönnum yfir. Ciro Immobile jafnaði metin fyrir ítalíu þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum og á fyrstu mínútu uppbótartíma tryggði Immobile Ítalíu sigurinn. Spánn er í efsta sæti riðilsins með 7 stig líkt og Ítalía en með betri markatölu. Albanía sem vann tvo fyrstu leiki sína er með sex stig. Makedónía er án stiga. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Tveir síðustu leikir þriðju umferðar í D- og G-riðli undankeppni HM í fótbolta voru leiknir á sama tíma og Ísland lagði Tyrkland í kvöld. Í D-riðli vann Írland 3-1 sigur á Moldovíu á útivelli og Serbía lagði Austurríki 3-2 á heimavelli. Shane Long kom Írum yfir strax á annarri mínútu en Igor Bugaiov jafnaði metin á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. James McClean kom Írlandi yfir á ný á 69. mínútu og sjö mínútum síðar skoraði hann aftur og tryggði Írum sigur. Írland er með sjö stig eftir þrjá leiki en Moldovía er án stiga. Aleksandar Mitrovic kom Serbum yfir gegn Austurríki eftir aðeins sex mínútna leik en það tók Marcel Sabitzer aðeins níu mínútur að jafna metin. Mitrovic kom Serbíu aftur yfir aðeins átta míntum síðar og var staðan 2-1 í hálfleik fyrir Serbíu. Marc Janko jafnaði fyrir Austurríki á 62. mínútu en tólf mínútum síðar kom Dusan Tadic Serbíu yfir í þriðja sinn. Serbía er með 7 stig á toppi riðilsins en Austurríki er með 4 stig í fjórða sæti. Í G-riðli lagði Spánn Albaníu 2-0 í Albaníu og Ítalía vann dramatískan sigur á Makedóníu 3-2 á útivelli. Diego Costa kom Spáni yfir á 10. mínútu seinni hálfleiks eftir skelfileg mistök markvarðar Albaníu. Átta mínútum síðar bætti Nolito öðru marki við. Í Makedóníu kom Andrea Belotti Ítalíu í 1-0 á 24. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Ilija Nestorovski jafnaði fyrir Makedóníu á 57. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Ferhan Hasani heimamönnum yfir. Ciro Immobile jafnaði metin fyrir ítalíu þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum og á fyrstu mínútu uppbótartíma tryggði Immobile Ítalíu sigurinn. Spánn er í efsta sæti riðilsins með 7 stig líkt og Ítalía en með betri markatölu. Albanía sem vann tvo fyrstu leiki sína er með sex stig. Makedónía er án stiga.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira