Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2016 16:00 Samuel Umtiti er mjög efnilegur leikmaður. vísir/getty Samuel Umtiti, miðvörður Barcelona og franska landsliðsins, getur orðið Franz Beckenbauer þeirra Börsunga að mati Eric Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins. Umtiti var keyptur fyrir 30 milljónir evra frá Lyon til Barcelona í sumar en hann þreytti frumraun sína með franska landsliðinu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í sumar gegn Íslandi. Þessi 22 ára gamli miðvörður, sem verður reyndar ekki með Barcelona gegn Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni í kvöld vegna meiðsla, kom inn í franska liðið fyrir Adil Rami gegn Íslandi og stóð sig frábærlega. Hann var fyrsti leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Frakkland á stórmóti í 50 ár en Umtiti kláraði allar 77 sendingar sínar í 5-2 sigri Frakka gegn strákunum okkar. Eric Abidal, samlandi Umtiti, spilaði áður með Barcelona og franska landsliðinu en hann hefur miklar mætur á miðverðinum unga. „Umtiti er miklu betri en Abidal,“ sagði hann í viðtali við RAC1 beðinn um að bera Umtiti saman við sjálfan sig. „Hann verður hinn svarti Beckenbauer fyrir Barcelona,“ sagði Eric Abidal.Leikur Barcelona og Atlético Madríd verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 HD klukkan 20.00 í kvöld Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Samuel Umtiti, miðvörður Barcelona og franska landsliðsins, getur orðið Franz Beckenbauer þeirra Börsunga að mati Eric Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins. Umtiti var keyptur fyrir 30 milljónir evra frá Lyon til Barcelona í sumar en hann þreytti frumraun sína með franska landsliðinu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í sumar gegn Íslandi. Þessi 22 ára gamli miðvörður, sem verður reyndar ekki með Barcelona gegn Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni í kvöld vegna meiðsla, kom inn í franska liðið fyrir Adil Rami gegn Íslandi og stóð sig frábærlega. Hann var fyrsti leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Frakkland á stórmóti í 50 ár en Umtiti kláraði allar 77 sendingar sínar í 5-2 sigri Frakka gegn strákunum okkar. Eric Abidal, samlandi Umtiti, spilaði áður með Barcelona og franska landsliðinu en hann hefur miklar mætur á miðverðinum unga. „Umtiti er miklu betri en Abidal,“ sagði hann í viðtali við RAC1 beðinn um að bera Umtiti saman við sjálfan sig. „Hann verður hinn svarti Beckenbauer fyrir Barcelona,“ sagði Eric Abidal.Leikur Barcelona og Atlético Madríd verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 HD klukkan 20.00 í kvöld
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira