Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. september 2016 09:15 Brissett fagnar snertimarki sínu í nótt. vísir/getty Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. Tom Brady, aðalleikstjórnandi Patriots, er í banni og varamaður hans, Jimmy Garoppolo, meiddist í síðasta leik. Þá stóð aðeins eftir hinn 23 ára gamli Jacoby Brissett. Ef hann hefði meiðst þá var ekki til annar leikstjórnandi til þess að taka við af honum. Útherjinn Julian Edelman hefði þá farið í að kasta boltanum. Brissett var valinn númer 91 í nýliðavalinu síðast og var eini leikmaðurinn í valinu sem hafnaði því að vera með umboðsmann. Það er skemmst frá því að segja að strákurinn stóð sig frábærlega. Hann skoraði fyrsta snertimark leiksins eftir frábært hlaup og spilaði síðan skynsamlega. Flott fraumraun. New England er því búið að vinna alla þrjá leiki sína á tímabilinu og það án Tom Brady. Liðið virðist geta unnið með hvaða leikstjórnanda sem er. Brady á einn leik eftir í banni og er hann kemur til baka verður liðið fyrst illviðráðanlegt. Brissett kláraði 11 af 19 sendingum sínum í nótt fyrr 103 jördum. Hann hljóp 48 jarda og skoraði snertimark eins og áður segir. Hann kastaði engum bolta frá sér heldur. Milljarðamaðurinn Brock Osweiler, leikstjórnandi Houston, var arfaslakur. Kláraði 24 af 41 sendingu sinni fyrir 196 jördum. Ekkert snertimark og einn tapaður bolti. Þetta var fyrsta tap Houston í vetur. NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjá meira
Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. Tom Brady, aðalleikstjórnandi Patriots, er í banni og varamaður hans, Jimmy Garoppolo, meiddist í síðasta leik. Þá stóð aðeins eftir hinn 23 ára gamli Jacoby Brissett. Ef hann hefði meiðst þá var ekki til annar leikstjórnandi til þess að taka við af honum. Útherjinn Julian Edelman hefði þá farið í að kasta boltanum. Brissett var valinn númer 91 í nýliðavalinu síðast og var eini leikmaðurinn í valinu sem hafnaði því að vera með umboðsmann. Það er skemmst frá því að segja að strákurinn stóð sig frábærlega. Hann skoraði fyrsta snertimark leiksins eftir frábært hlaup og spilaði síðan skynsamlega. Flott fraumraun. New England er því búið að vinna alla þrjá leiki sína á tímabilinu og það án Tom Brady. Liðið virðist geta unnið með hvaða leikstjórnanda sem er. Brady á einn leik eftir í banni og er hann kemur til baka verður liðið fyrst illviðráðanlegt. Brissett kláraði 11 af 19 sendingum sínum í nótt fyrr 103 jördum. Hann hljóp 48 jarda og skoraði snertimark eins og áður segir. Hann kastaði engum bolta frá sér heldur. Milljarðamaðurinn Brock Osweiler, leikstjórnandi Houston, var arfaslakur. Kláraði 24 af 41 sendingu sinni fyrir 196 jördum. Ekkert snertimark og einn tapaður bolti. Þetta var fyrsta tap Houston í vetur.
NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjá meira