Eiginmaður Jennifer Aniston tjáir sig um skilnað Brad Pitt og Angelinu Jolie Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 10:18 Justin Theroux og Jennifer Aniston. vísir/getty Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04