Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2016 21:11 Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk í kvöld. vísir/eyþór Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur, 25-32, á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda. Eins og tölurnar gefa til kynna var Selfoss miklu sterkari aðilinn í leiknum. Staðan var 5-5 eftir 12 mínútur en Selfyssingar unnu síðustu 18 mínútur fyrri hálfleiks 11-6 og fóru með fimm marka forystu, 11-16, inn í hálfleikinn. Seinni hálfleikurinn var svo í eigu gestanna sem skoruðu hvert markið á fætur öðru og juku muninn. Á endanum munaði heilum 13 mörkum á liðunum, 23-36. Einar Sverrisson var markahæstur í liði nýliðanna með átta mörk. Elvar Örn Jónsson kom næstur með sjö mörk. Alls komust 10 leikmenn Selfyssinga á blað í leiknum. Alexander Örn Júlíusson skoraði mest fyrir Val, eða fimm mörk. Selfyssingar eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Olís-deildinni á meðan Valsmenn eru stigalausir.Mörk Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Sigurvin Jarl Ármannsson 3, Ýmir Örn Gíslason 3, Anton Rúnarsson 2/1, Atli Karl Bachmann 1, Orri Freyr Gíslason 1, Vignir Stefánsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 8, Elvar Örn Jónsson 7/2, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Teitur Örn Einarsson 3, Alexander Már Egan 3, Guðjón Ágústsson 1, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 1, Haukur Þrastarson 1.Upplýsingar um gang leiksins eru fengnar frá mbl.is. Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur, 25-32, á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda. Eins og tölurnar gefa til kynna var Selfoss miklu sterkari aðilinn í leiknum. Staðan var 5-5 eftir 12 mínútur en Selfyssingar unnu síðustu 18 mínútur fyrri hálfleiks 11-6 og fóru með fimm marka forystu, 11-16, inn í hálfleikinn. Seinni hálfleikurinn var svo í eigu gestanna sem skoruðu hvert markið á fætur öðru og juku muninn. Á endanum munaði heilum 13 mörkum á liðunum, 23-36. Einar Sverrisson var markahæstur í liði nýliðanna með átta mörk. Elvar Örn Jónsson kom næstur með sjö mörk. Alls komust 10 leikmenn Selfyssinga á blað í leiknum. Alexander Örn Júlíusson skoraði mest fyrir Val, eða fimm mörk. Selfyssingar eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Olís-deildinni á meðan Valsmenn eru stigalausir.Mörk Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Sigurvin Jarl Ármannsson 3, Ýmir Örn Gíslason 3, Anton Rúnarsson 2/1, Atli Karl Bachmann 1, Orri Freyr Gíslason 1, Vignir Stefánsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 8, Elvar Örn Jónsson 7/2, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Teitur Örn Einarsson 3, Alexander Már Egan 3, Guðjón Ágústsson 1, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 1, Haukur Þrastarson 1.Upplýsingar um gang leiksins eru fengnar frá mbl.is.
Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira