Höfundur Hver er hræddur við Virginiu Woolf látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:10 Edward Albee. Vísir/Getty Bandaríska leikskáldið Edward Albee er látinn, 88 ára aldri. Var hann best þekktur fyrir verk sitt Hver er hræddur við Virginiu Woolf sem kom út árið 1962 og fór sigurför um heiminn. Eftir lát Arthur Miller og August Wilson árið 2005 var Albee jafnan talinn vera merkasta núlifandi leikskáld Bandaríkhanna. Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang en þó ekki fyrir sitt þekktasta verk sem matsnefnd verðlaunanna taldi ekki nægilega upplífgandi vegna blótsyrða og kynferðilegs yrkisefnis.Albee lést á heimili sínu á Long Island í New York-ríki Bandaríkjanna að sögn aðstoðarmanns síns. Dánarörsok er ókunn. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríska leikskáldið Edward Albee er látinn, 88 ára aldri. Var hann best þekktur fyrir verk sitt Hver er hræddur við Virginiu Woolf sem kom út árið 1962 og fór sigurför um heiminn. Eftir lát Arthur Miller og August Wilson árið 2005 var Albee jafnan talinn vera merkasta núlifandi leikskáld Bandaríkhanna. Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang en þó ekki fyrir sitt þekktasta verk sem matsnefnd verðlaunanna taldi ekki nægilega upplífgandi vegna blótsyrða og kynferðilegs yrkisefnis.Albee lést á heimili sínu á Long Island í New York-ríki Bandaríkjanna að sögn aðstoðarmanns síns. Dánarörsok er ókunn.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira