Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Tinni Sveinsson skrifar 24. ágúst 2016 13:00 Sindri Sindrason flakkaði milli heimsálfa og skoðaði sendiráð Íslands. Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Er um að ræða hálfgerðan kampavinsklúbb forréttindahóps eða er verið að vinna mikilvægt starf? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Sendiráð Íslands eru alls tuttugu talsins og heimsótti Sindri níu þeirra. Í Moskvu, New York, Tókýó, Berlín, París, Osló, Færeyjum og tvö í Brussel (NATO-megin og ESB-megin). Sindri skoðaði mismunandi áherslur innan sendiráðana. Í New York og Tókýó eru viðskipti til dæmis í forgrunni á meðan listir og menning eru áberandi í Berlín. Glæsilegir sendiherrabústaðir fá að njóta sín í þáttunum og skyggnst er inn í óvenjulegt líf sendiherra, maka þeirra og starfsfólks sendiráðanna. Þá eru sagðar sögur þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna og er vonast til að þáttaröðin gefi áhorfendum hugmynd um í hvað skattpeningurinn fer og hvort sendiráðin skipti máli.Sendiráð Íslands hefst miðvikudaginn 14. september á Stöð 2. Sendiráð Íslands Utanríkismál Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Er um að ræða hálfgerðan kampavinsklúbb forréttindahóps eða er verið að vinna mikilvægt starf? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Sendiráð Íslands eru alls tuttugu talsins og heimsótti Sindri níu þeirra. Í Moskvu, New York, Tókýó, Berlín, París, Osló, Færeyjum og tvö í Brussel (NATO-megin og ESB-megin). Sindri skoðaði mismunandi áherslur innan sendiráðana. Í New York og Tókýó eru viðskipti til dæmis í forgrunni á meðan listir og menning eru áberandi í Berlín. Glæsilegir sendiherrabústaðir fá að njóta sín í þáttunum og skyggnst er inn í óvenjulegt líf sendiherra, maka þeirra og starfsfólks sendiráðanna. Þá eru sagðar sögur þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna og er vonast til að þáttaröðin gefi áhorfendum hugmynd um í hvað skattpeningurinn fer og hvort sendiráðin skipti máli.Sendiráð Íslands hefst miðvikudaginn 14. september á Stöð 2.
Sendiráð Íslands Utanríkismál Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira