Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2016 15:10 Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Vísir/EPA Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt. Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt.
Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00