Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2016 06:30 Nesty og Hrafnhildur í Ríó vísir/anton brink Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. Anthony Nesty hafði ekki mikla reynslu af hennar grein áður en hann fór að þjálfa Hrafnhildi. „Hann er langsundsþjálfari í skólanum mínum í Flórída og hefur í rauninni ekkert verið að þjálfa bringusund fyrr en fyrir HM í fyrra. Þá var ég að kenna honum hvað ég vil gera og hann var meira að fylgjast með mínum æfingum og hvernig ég syndi og svona. Ég held að ég sé búin að kenna honum alveg jafn mikið og hann er búinn að kenna mér. Þetta er búið að vera mjög gott samstarf og góð samskipti,“ segir Hrafnhildur. Nesty er landsliðsþjálfari Súrínams og mætir á stórmótin. „Hann hefur alltaf tækifæri til að fara á þessi stórmót því hann fer sem þjálfari fyrir Súrínam. Það er alltaf öruggt að hann komist með okkur. Það eru líka svo góð samskipti okkar á milli og það er svo auðvelt að vinna með honum. Þetta virkar vel,“ segir Hrafnhildur sem hefur horft á það þegar Nesty vann gullið sitt en þá voru enn þrjú ár í það að hún fæddist. „Hann á eitt Ólympíugull og á Ólympíuleikunum fyrir það þá komst hann ekki einu sinni í undanúrslit. Hans saga er góð saga til að sýna manni hvað er hægt. Hann er rosalega rólegur og segir ekki mikið. Hann er samt hress og rosalega skemmtilegur. Yndislegur maður,“ segir Hrafnhildur. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. Anthony Nesty hafði ekki mikla reynslu af hennar grein áður en hann fór að þjálfa Hrafnhildi. „Hann er langsundsþjálfari í skólanum mínum í Flórída og hefur í rauninni ekkert verið að þjálfa bringusund fyrr en fyrir HM í fyrra. Þá var ég að kenna honum hvað ég vil gera og hann var meira að fylgjast með mínum æfingum og hvernig ég syndi og svona. Ég held að ég sé búin að kenna honum alveg jafn mikið og hann er búinn að kenna mér. Þetta er búið að vera mjög gott samstarf og góð samskipti,“ segir Hrafnhildur. Nesty er landsliðsþjálfari Súrínams og mætir á stórmótin. „Hann hefur alltaf tækifæri til að fara á þessi stórmót því hann fer sem þjálfari fyrir Súrínam. Það er alltaf öruggt að hann komist með okkur. Það eru líka svo góð samskipti okkar á milli og það er svo auðvelt að vinna með honum. Þetta virkar vel,“ segir Hrafnhildur sem hefur horft á það þegar Nesty vann gullið sitt en þá voru enn þrjú ár í það að hún fæddist. „Hann á eitt Ólympíugull og á Ólympíuleikunum fyrir það þá komst hann ekki einu sinni í undanúrslit. Hans saga er góð saga til að sýna manni hvað er hægt. Hann er rosalega rólegur og segir ekki mikið. Hann er samt hress og rosalega skemmtilegur. Yndislegur maður,“ segir Hrafnhildur.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00
Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00
Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05
Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21