Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2016 10:00 Michael Phelps hefur unnið til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í ár. vísir/getty Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33