Pentagon bannar Pokémon Go innan stofnunarinnar Birta Svavarsdóttir skrifar 12. ágúst 2016 15:24 Pokémonar eru sjaldséð sjón innan varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna. Getty Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara. Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara.
Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“