Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 12:00 Guðmundur Guðmundsson á setningarhátíðinni í gær. Vísir/Anton Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Guðmundur ætti að vera farinn að þekkja vel þessa stund enda komið við sögu í ófáum setningarathöfnum Ólympíuleika á síðustu áratugum. Þetta verða fjórðu Ólympíuleikarnir í röð hjá Guðmundi sem þjálfara en hann þjálfaði íslenska landsliðið á ÓL í Aþenu 2004, ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012. Í öll þau skipti gekk Guðmundur inn með íslenska hópnum á setningarhátíðinni sem og í þau tvö skipti sem hann var leikmaður með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikum eða í Los Angeles 1984 og Seoul 1988. Að þessu sinni kom Guðmundur hinsvegar inn með Ólympíuliði Dana. Guðmundur hafði greinilega mjög gaman af eins og sjá má á myndum Antons Brink Hansen, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins. Guðmundur var líka duglegur að stilla sér upp á myndum og þar á meðal með gömlu lærisveinum sínum í þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. Guðmundur stýrir danska landsliðinu í fysta leikunum á morgun þegar Danirnir mæta Argentínu.Vísir/AntonVísir/Anton Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Guðmundur ætti að vera farinn að þekkja vel þessa stund enda komið við sögu í ófáum setningarathöfnum Ólympíuleika á síðustu áratugum. Þetta verða fjórðu Ólympíuleikarnir í röð hjá Guðmundi sem þjálfara en hann þjálfaði íslenska landsliðið á ÓL í Aþenu 2004, ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012. Í öll þau skipti gekk Guðmundur inn með íslenska hópnum á setningarhátíðinni sem og í þau tvö skipti sem hann var leikmaður með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikum eða í Los Angeles 1984 og Seoul 1988. Að þessu sinni kom Guðmundur hinsvegar inn með Ólympíuliði Dana. Guðmundur hafði greinilega mjög gaman af eins og sjá má á myndum Antons Brink Hansen, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins. Guðmundur var líka duglegur að stilla sér upp á myndum og þar á meðal með gömlu lærisveinum sínum í þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. Guðmundur stýrir danska landsliðinu í fysta leikunum á morgun þegar Danirnir mæta Argentínu.Vísir/AntonVísir/Anton
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira