Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2016 09:00 Fernando Alonso er spenntur fyrir bílum næsta árs. Vísir/Getty Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“ Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00