Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 17:37 Íslenska 20 ára liðið. Mynd/FIBAEurope Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. Þetta var þriðji sigur íslenska liðsins í röð en áður hafði liðið unnið Rússa og Eista. Íslensku strákarnir tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli og sæti í átta liða úrslitunum með þessum sigri. Íslenska liðið mætir Georgíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn kemur en þá eru strákarnir aðeins tveimur sigurleikjum frá úrslitaleiknum. Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var með 16 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Póllandi og Haukamaðurinn Kári Jónsson bætti við 13 stigum og 5 stoðsendingum. Miðherjinn að norðan, Tryggvi Hlinason var með 9 stig og 7 fráköst og Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson skoraði 8 stig og tók 10 fráköst. Finnur Freyr Stefánsson og strákarnir hans töpuðu fyrsta leiknum sínum en hafa síðan haft betur í þremur miklum spennuleikjum. Þar hafa þeir ekki aðeins sýnt að þeir eru góðir í körfubolta heldur einnig að þeir eru með sterkar taugar á úrslitastundu. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel, komst í 8-4, 13-6 og var síðan 13-9 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Pólverjar jöfnuðu metin í öðrum leikhluta en Viðar Ágústsson sá til þess að Ísland var yfir í hálfleik, 30-29, með því að setja niður þriggja stiga körfu. Íslenska liðið náði mest sex stiga forskoti í þriðja leikhlutanum en Pólverjar átti góðan endakafla í honum og leiddu, 45-44, fyrir lokaleikhlutann. Íslensku strákarnir skoruðu fjögur fyrstu stig fjórða leikhlutans og voru síðan skrefinu á undan næstu mínúturnar. Lokamínúturnar voru hinsvegar æsispennandi þar sem liði skiptust á því að taka forystuna. Pólverjar voru 59-58 yfir þegar 40 sekúndur voru eftir en tveggja stiga karfa frá Jóni Axel og tvö vítaskot frá Hjálmari Stefánssyni komu íslenska liðinu í 62-59. Pólverjar minnkuðu muninn í tvö stig með því að setja niður eitt víti þegar fimm sekúndur voru eftir og reyndu síðan að klikka á hinu. Hjálmar Stefánsson náði hinsvegar varnarfrákastinu og sigurinn var Íslands. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. Þetta var þriðji sigur íslenska liðsins í röð en áður hafði liðið unnið Rússa og Eista. Íslensku strákarnir tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli og sæti í átta liða úrslitunum með þessum sigri. Íslenska liðið mætir Georgíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn kemur en þá eru strákarnir aðeins tveimur sigurleikjum frá úrslitaleiknum. Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var með 16 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Póllandi og Haukamaðurinn Kári Jónsson bætti við 13 stigum og 5 stoðsendingum. Miðherjinn að norðan, Tryggvi Hlinason var með 9 stig og 7 fráköst og Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson skoraði 8 stig og tók 10 fráköst. Finnur Freyr Stefánsson og strákarnir hans töpuðu fyrsta leiknum sínum en hafa síðan haft betur í þremur miklum spennuleikjum. Þar hafa þeir ekki aðeins sýnt að þeir eru góðir í körfubolta heldur einnig að þeir eru með sterkar taugar á úrslitastundu. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel, komst í 8-4, 13-6 og var síðan 13-9 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Pólverjar jöfnuðu metin í öðrum leikhluta en Viðar Ágústsson sá til þess að Ísland var yfir í hálfleik, 30-29, með því að setja niður þriggja stiga körfu. Íslenska liðið náði mest sex stiga forskoti í þriðja leikhlutanum en Pólverjar átti góðan endakafla í honum og leiddu, 45-44, fyrir lokaleikhlutann. Íslensku strákarnir skoruðu fjögur fyrstu stig fjórða leikhlutans og voru síðan skrefinu á undan næstu mínúturnar. Lokamínúturnar voru hinsvegar æsispennandi þar sem liði skiptust á því að taka forystuna. Pólverjar voru 59-58 yfir þegar 40 sekúndur voru eftir en tveggja stiga karfa frá Jóni Axel og tvö vítaskot frá Hjálmari Stefánssyni komu íslenska liðinu í 62-59. Pólverjar minnkuðu muninn í tvö stig með því að setja niður eitt víti þegar fimm sekúndur voru eftir og reyndu síðan að klikka á hinu. Hjálmar Stefánsson náði hinsvegar varnarfrákastinu og sigurinn var Íslands.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn