Guðmundur grillaði heilan vísund ofan í danska landsliðið Tómas þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 11:30 Gummi Gumm með allt á hreinu og Niklas Landin, markvörður Dana, fylgist svangur með. mynd/skjáskot Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, grillaði heilan vísund ofan í leikmenn sína í gær og fjölskyldur þeirra er allir sem koma að liðinu áttu saman góða stund í Árósum fyrir átökin á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu. Guðmundur er mikill grillsérfræðingur og virðist fara létt með að grilla þessar risasteikur ofan í sína menn sem voru mættir í veisluna hjá þjálfaranum ásamt konum sínum og börnum. „Frábær vísundur frá Kanada grillaður af landsliðsþjálfaranum og étinn í stórum skömmtum. Nú erum við klárir fyrir Ríó 2016,“ segir Guðmundur á Facebook-síðu sinni þar sem hann birtir stutt myndband af sér að grilla vísundarsteikurnar. Það þurfti væntanlega ekkert minna en vísund til að fæða beljaka á borð við Henrik Toft-Hansen, Jesper Nöddesbo, Mikkel Hansen og félaga í danska landsliðinu sem ætla sér stóra hluti á Ólympíuleikunum. Smá pressa er á Guðmundi eftir úrslitin á síðustu tveimur stórmótum sem voru hans fyrstu sem þjálfari danska liðsins. Hann tapaði fyrir Spáni í átta liða úrslitum HM 2015 í Katar og hafnaði þar í fimmta sæti. Á EM í Póllandi í byrjun árs spilaði Danmörk svo um fimmta sætið og tapaði fyrir Frökkum en vonbrigði voru fyrir danska liðið að komast ekki í undanúrslit á hvorugu mótinu. Dönsku strákarnir eru með Frökkum, Króötum, Túnis, Katar og Argentínu í riðli á Ólympíuleikunum. Guðmundur fór á síðustu þrenna Ólympíuleika sem þjálfari Íslands og náði best öðru sæti í Peking 2008 eins og frægt er orðið hér heima. Fyrsti leikur Dana verður gegn Argentínu 7. ágúst. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, grillaði heilan vísund ofan í leikmenn sína í gær og fjölskyldur þeirra er allir sem koma að liðinu áttu saman góða stund í Árósum fyrir átökin á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu. Guðmundur er mikill grillsérfræðingur og virðist fara létt með að grilla þessar risasteikur ofan í sína menn sem voru mættir í veisluna hjá þjálfaranum ásamt konum sínum og börnum. „Frábær vísundur frá Kanada grillaður af landsliðsþjálfaranum og étinn í stórum skömmtum. Nú erum við klárir fyrir Ríó 2016,“ segir Guðmundur á Facebook-síðu sinni þar sem hann birtir stutt myndband af sér að grilla vísundarsteikurnar. Það þurfti væntanlega ekkert minna en vísund til að fæða beljaka á borð við Henrik Toft-Hansen, Jesper Nöddesbo, Mikkel Hansen og félaga í danska landsliðinu sem ætla sér stóra hluti á Ólympíuleikunum. Smá pressa er á Guðmundi eftir úrslitin á síðustu tveimur stórmótum sem voru hans fyrstu sem þjálfari danska liðsins. Hann tapaði fyrir Spáni í átta liða úrslitum HM 2015 í Katar og hafnaði þar í fimmta sæti. Á EM í Póllandi í byrjun árs spilaði Danmörk svo um fimmta sætið og tapaði fyrir Frökkum en vonbrigði voru fyrir danska liðið að komast ekki í undanúrslit á hvorugu mótinu. Dönsku strákarnir eru með Frökkum, Króötum, Túnis, Katar og Argentínu í riðli á Ólympíuleikunum. Guðmundur fór á síðustu þrenna Ólympíuleika sem þjálfari Íslands og náði best öðru sæti í Peking 2008 eins og frægt er orðið hér heima. Fyrsti leikur Dana verður gegn Argentínu 7. ágúst.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira