Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 10:35 Illugi Gunnarsson heldur ræðu á fundinum í dag. vísir/tom Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00