Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 20:04 Guðni Th. ætlar greinilega ekki að sleppa tökum á nýja húsinu á Seltjarnarnesi. Vísir/Fasteignamarkaðurinn Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala? Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala?
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15