KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 11:24 Óskar Örn Hauksson í leiknum á móti Grasshopper á KR-vellinum í gær. Vísir/Anton Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06
Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15