Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 13:30 Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira