Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2016 19:29 Jordan Spieth hefur átt erfitt uppdráttar á Opna breska. vísir/getty Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Mickelson, sem lék frábærlega í gær, fór annan hringinn á 69 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Mickelsen er samtals á 10 höggum undir pari en næstur kemur Svíinn Henrik Stenson sem lék á sex höggum undir pari í dag og er samtals á níu höggum undir pari. Daninn Sören Kjeldsen og Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley eru jafnir í 3. sæti á sjö höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson, sem vann Opna breska í fyrra, er í 5. sæti á fimm höggum undir pari. Gengi efstu manna á heimslistanum hefur verið misjafnt. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans, er í 41. sæti á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Norður-Írinn Rory McIlroy, sem eru númer tvö og fjögur á heimslistanum, eru báðir á tveimur höggum yfir pari. Jordan Spieth, sem er þriðji á heimslistanum, rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en hann er á fjórum höggum yfir pari. Sömu sögu er að segja af Bubba Watson sem er í 5. sæti á heimslistanum. Golf Tengdar fréttir Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30 Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Mickelson, sem lék frábærlega í gær, fór annan hringinn á 69 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Mickelsen er samtals á 10 höggum undir pari en næstur kemur Svíinn Henrik Stenson sem lék á sex höggum undir pari í dag og er samtals á níu höggum undir pari. Daninn Sören Kjeldsen og Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley eru jafnir í 3. sæti á sjö höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson, sem vann Opna breska í fyrra, er í 5. sæti á fimm höggum undir pari. Gengi efstu manna á heimslistanum hefur verið misjafnt. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans, er í 41. sæti á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Norður-Írinn Rory McIlroy, sem eru númer tvö og fjögur á heimslistanum, eru báðir á tveimur höggum yfir pari. Jordan Spieth, sem er þriðji á heimslistanum, rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en hann er á fjórum höggum yfir pari. Sömu sögu er að segja af Bubba Watson sem er í 5. sæti á heimslistanum.
Golf Tengdar fréttir Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30 Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30
Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15
Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41
Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52
Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30