Íslenskir bræður hoppa úr norska landsliðinu yfir í það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 19:45 Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson eru áfram í landsliðinu. Mynd/Skíðasamband Íslands Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira