Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2016 11:30 Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Vísir Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33