Trúður í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 14:31 Frank Hvam leikur bókasafnsvörð í Game of Thrones. Án gríns. Vísir/HBO Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45
Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15
Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00