Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 19:48 Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira