Lars yrði ekki endilega sáttur með jafntefli gegn Portúgal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 13:57 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck á leiðinni til fundarins í dag. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann yrði sáttur með jafntefli í leiknum gegn Portúgal á morgun. Flestir Íslendingar hefðu líklega svarað spurningunni játandi en ekki Svíinn í brúnni. Lars sagði að það færi alfarið eftir því hvernig leikurinn spilaðist. Ef Ísland spilaði illa í leiknum en næði í jafntefli þá væri hann sáttur. „Ef við spilum vel og eigum skilið að vinna þá verð ég auðvitað ekki sáttur með jafntefli,“ sagði Lars. Sá sænski var spurður út í það hvort hann reiknaði með því að Portúgal yrði meira með boltann eða Íslendingar. Lars sagði að íslenska liðið færi í alla leiki til að vinna en það kæmi honum þó ekki á óvart ef Portúgalar yrðu heilt yfir meira með boltann. Fundinn í heild má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann yrði sáttur með jafntefli í leiknum gegn Portúgal á morgun. Flestir Íslendingar hefðu líklega svarað spurningunni játandi en ekki Svíinn í brúnni. Lars sagði að það færi alfarið eftir því hvernig leikurinn spilaðist. Ef Ísland spilaði illa í leiknum en næði í jafntefli þá væri hann sáttur. „Ef við spilum vel og eigum skilið að vinna þá verð ég auðvitað ekki sáttur með jafntefli,“ sagði Lars. Sá sænski var spurður út í það hvort hann reiknaði með því að Portúgal yrði meira með boltann eða Íslendingar. Lars sagði að íslenska liðið færi í alla leiki til að vinna en það kæmi honum þó ekki á óvart ef Portúgalar yrðu heilt yfir meira með boltann. Fundinn í heild má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08