Snúa ljótleika í fegurð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. júní 2016 09:15 Ísabella Leifsdóttir óperusöngkona, Jónína Björt Gunnarsdóttir leikkona, Rosie Middleton söngkona, Arnar Ingi Richardsson djasstónlistarmaður, Michael Betteridge tónskáld og Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Vísir/Eyþór Við erum að gera ljótan texta merkingarlausan með því að slíta hann í sundur og semja fallega tónlist og hreyfingar við hann. Textann tökum við beint af samskiptamiðlinum Twitter, og hann er vægast sagt neikvæður í garð kvenna en við tætum textann niður og tökum völdin af orðunum með því að umbreyta honum í fallegar tónleikhússenur.“ Þetta segir Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Hún er að vinna hér í borginni með bresku leikfélagi sem heitir Aequitas Collective og leikstýrir þar bæði tónlistarmönnum og leikurum frá Bretlandi og Íslandi. Afraksturinn ætlar hópurinn að sýna á morgun, 15. júní, klukkan 18, í Söngskóla Sigurðar Demetz í Ármúla 44. Sýningin vekur upp áleitnar spurningar, að sögn Ingunnar Láru. „Þetta er verk í vinnslu núna en við munum taka það lengra og gera stóra sýningu að ári, bæði á Íslandi og Englandi, svo þetta er bara byrjunin,“ segir Ingunn Lára sem jafnframt er að skrifa einleik um Ólöfu ríku frá Skarði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní 2016. Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Við erum að gera ljótan texta merkingarlausan með því að slíta hann í sundur og semja fallega tónlist og hreyfingar við hann. Textann tökum við beint af samskiptamiðlinum Twitter, og hann er vægast sagt neikvæður í garð kvenna en við tætum textann niður og tökum völdin af orðunum með því að umbreyta honum í fallegar tónleikhússenur.“ Þetta segir Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Hún er að vinna hér í borginni með bresku leikfélagi sem heitir Aequitas Collective og leikstýrir þar bæði tónlistarmönnum og leikurum frá Bretlandi og Íslandi. Afraksturinn ætlar hópurinn að sýna á morgun, 15. júní, klukkan 18, í Söngskóla Sigurðar Demetz í Ármúla 44. Sýningin vekur upp áleitnar spurningar, að sögn Ingunnar Láru. „Þetta er verk í vinnslu núna en við munum taka það lengra og gera stóra sýningu að ári, bæði á Íslandi og Englandi, svo þetta er bara byrjunin,“ segir Ingunn Lára sem jafnframt er að skrifa einleik um Ólöfu ríku frá Skarði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní 2016.
Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira