GameTíví: Leikirnir í júní Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2016 10:07 Þeir GameTíví bræður Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann fara yfir helstu leikina sem koma út í júní. Af nógu er að taka. Lego Star Wars, Mirrors Edge Catalyst, Maríó fer á Ólympíuleikana með Sonic, Mighty No. 9 og margt fleira. Reyndar kom í ljós eftir að Óli og Svessi tóku upp innslagið að No Man's Sky hafi verið frestað þar til í ágúst. Forsvarsmaður Hello Games, Sean Murray, hefur fengið fjölda morðhótana eftir að töfin var tilkynnt í vikunni. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Matur Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þeir GameTíví bræður Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann fara yfir helstu leikina sem koma út í júní. Af nógu er að taka. Lego Star Wars, Mirrors Edge Catalyst, Maríó fer á Ólympíuleikana með Sonic, Mighty No. 9 og margt fleira. Reyndar kom í ljós eftir að Óli og Svessi tóku upp innslagið að No Man's Sky hafi verið frestað þar til í ágúst. Forsvarsmaður Hello Games, Sean Murray, hefur fengið fjölda morðhótana eftir að töfin var tilkynnt í vikunni.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Matur Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira