Nítján ára en búinn að vinna átta titla með þremur af stærstu liðum Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2016 18:15 Coman er í góðri æfingu við að lyfta bikurum. vísir/getty Kingsley Coman, leikmaður Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Coman fagnaði þá þýska bikarmeistaratitlinum ásamt félögum sínum í Bayern eftir sigur á Borussia Dortmund í vítaspyrnukeppni. Coman vann einnig þýska meistaratitilinn með Bayern en hann er búinn með fyrra árið á tveggja ára lánssamningi sínum frá Juventus. Coman hóf ferilinn með Paris Saint-Germain og vann frönsku deildina í tvígang með liðinu sem og franska Ofurbikarinn einu sinni. Coman færði sig um set til Juventus sumarið 2014 og varð tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili hjá ítalska stórliðinu. Frakkinn vann svo ítalska Ofurbikarinn með Juventus síðasta haust, áður en hann fór til Bayern. Þessi efnilegi leikmaður, sem verður ekki tvítugur fyrr en í næsta mánuði, var valinn í lokahóp franska landsliðsins fyrir EM á heimavelli í sumar. Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Kingsley Coman, leikmaður Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Coman fagnaði þá þýska bikarmeistaratitlinum ásamt félögum sínum í Bayern eftir sigur á Borussia Dortmund í vítaspyrnukeppni. Coman vann einnig þýska meistaratitilinn með Bayern en hann er búinn með fyrra árið á tveggja ára lánssamningi sínum frá Juventus. Coman hóf ferilinn með Paris Saint-Germain og vann frönsku deildina í tvígang með liðinu sem og franska Ofurbikarinn einu sinni. Coman færði sig um set til Juventus sumarið 2014 og varð tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili hjá ítalska stórliðinu. Frakkinn vann svo ítalska Ofurbikarinn með Juventus síðasta haust, áður en hann fór til Bayern. Þessi efnilegi leikmaður, sem verður ekki tvítugur fyrr en í næsta mánuði, var valinn í lokahóp franska landsliðsins fyrir EM á heimavelli í sumar.
Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira