Glæný fimm mínútna stikla úr Independence Day 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2016 16:02 Þessi verður svakaleg. vísir Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira