Allt sauð uppúr á æfingu hjá Aroni Elís og félögum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 17:56 Aron Elís Þrándarson spilar með liði Aalesund. Vísir/Getty Það voru mikil læti á æfingu Íslendingaliðsins Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta og svo mikið gekk á að norskir fjölmiðlar komust í málið. Björn Helge Riise, fyrirliði Aalesund-liðsins, lenti þá saman við Hollendinginn Edwin Gyasi þannig að menn urðu að ganga á milli þeirra. Björn Helge Riise er yngri bróðir John Arne Riise, sem lék áður með Liverpol í sjö ár en er nú að spila við hlið bróður síns hjá Aalesund. Með Aalesund-liðinu spilar þrír íslenskir strákar eða þeir Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson. Edwin Gyasi er nýkominn til Aalesund en Björn Helge Riise hefur spilað með liðinu frá 2015 en hann snéri þá aftur til uppeldisfélagsins síns eftir tólf ára fjarveru. Edwin Gyasi var ekki sáttur við tæklingu frá Björn Helge Riise á æfingunni, þaut á fætur og ýtti í andlit Björn Helge Riise. Aðrir leikmenn brugðust strax við og gengu á milli þeirra. Trond Fredriksen, þjálfari Aalesund, sendi Edwin Gyasi beint í sturtu eftir atvikið. „Það sem gerðist á æfingu í dag er á mörkum þess sem er boðlegt og ekki boðlegt," sagði Fredriksen í samtali við Sunnmørsposten sem fjallaði um málið. Björn Helge Riise sagði í viðtali við Sunnmørposten að hann og Edwin Gyasi hafi talað saman eftir æfingu og það sé allt í góðu á milli þeirra. Aalesund mætir Vålerenga í botnbaráttuslag í næstu umferð en þar þurfa bæði lið á stigum að halda. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Það voru mikil læti á æfingu Íslendingaliðsins Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta og svo mikið gekk á að norskir fjölmiðlar komust í málið. Björn Helge Riise, fyrirliði Aalesund-liðsins, lenti þá saman við Hollendinginn Edwin Gyasi þannig að menn urðu að ganga á milli þeirra. Björn Helge Riise er yngri bróðir John Arne Riise, sem lék áður með Liverpol í sjö ár en er nú að spila við hlið bróður síns hjá Aalesund. Með Aalesund-liðinu spilar þrír íslenskir strákar eða þeir Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson. Edwin Gyasi er nýkominn til Aalesund en Björn Helge Riise hefur spilað með liðinu frá 2015 en hann snéri þá aftur til uppeldisfélagsins síns eftir tólf ára fjarveru. Edwin Gyasi var ekki sáttur við tæklingu frá Björn Helge Riise á æfingunni, þaut á fætur og ýtti í andlit Björn Helge Riise. Aðrir leikmenn brugðust strax við og gengu á milli þeirra. Trond Fredriksen, þjálfari Aalesund, sendi Edwin Gyasi beint í sturtu eftir atvikið. „Það sem gerðist á æfingu í dag er á mörkum þess sem er boðlegt og ekki boðlegt," sagði Fredriksen í samtali við Sunnmørsposten sem fjallaði um málið. Björn Helge Riise sagði í viðtali við Sunnmørposten að hann og Edwin Gyasi hafi talað saman eftir æfingu og það sé allt í góðu á milli þeirra. Aalesund mætir Vålerenga í botnbaráttuslag í næstu umferð en þar þurfa bæði lið á stigum að halda.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira