63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2016 13:00 Kvennalandsliðið á EM 2014. Vísir/Valli Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir Fimleikar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir
Fimleikar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins