Anton Sveinn: Dýrmæt reynsla fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:30 Anton Sveinn McKee í lauginni. vísir/valli Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“ Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30