Gunnar: Ég vil annan bardaga við Maia en er ekki týpan sem skora á menn opinberlega Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 12:15 Gunnar Nelson átti í miklum erfiðleikum með Demian Maia og tapaði. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00
Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30
Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15