Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2016 11:00 Spice Girls, Friends og Buffalo skór. Svona var stemningin fyrir 20 árum. Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30